top of page

Um okkur

Við hjá pírumpár sérhæfum okkur í að breyta teikningum barna í prentverk.

 

Við fögnum sköpunargleði lítilla listamanna og viljum hjálpa til við að varðveita þær dýrmætu minningar sem fylgja listaverkum barnanna.

 

Hvert verk er unnið gaumgæfilega af okkur og sérsniðið

að þínum smekk. Við leggjum áherslu á vandvirkni og að smáatriði og persónuleiki fái að njóta sín í fullkomnum ófullkomleika.

 

Það er fátt fallegra en listræn tjáning og sköpun barna.

Við höfum það að leiðarljósi að sjá sem flest þeirra njóta

sín uppi á vegg og gleðja á hverju heimili.​

​

​​​

E-mail: hallo@pirumpar.is

Facebook: pirumpár

Instagram: pírumpár

Ark Creative
Stakkholt 2b

Kt:710122-2100 
 

mockuo_pri_au.png
bottom of page